Frá hjólamönnum í Þorlákshöfn

Það voru einhverjir að hjóla núna um helgina á þeim slóðum sem við hjólamenn og konur í þorlákshöfn erum að fá frá sveitarfélaginu og landgræðslunni, viðkomandi aðilar eru að skemma fyrir okkur sem erum búnir að leggja mikla vinnu í að semja við landgræðsluna. Það var einn bóndi í nágrenninu sem kvartaði og segist kæra ef þetta verði gert um næstu helgi og þá eru samningar okkar í mikilli hættu og þetta eru samningar fyrir alla hjólamenn í landinu.
Fyrir hönd akstursíþróttadeildar Þórs Þorlákshöfn,  kveðja Sindri

Skildu eftir svar