Vefmyndavél

Klausturskeppnin er staðfest 27. maí

5th. Transatlantic Offroad Challenge verður haldin laugardaginn 27. maí í landi Efri-Víkur í nágrenni við Kirkjubæjarklaustur. Í samtali við Kjartan rétt í þessu kom fram að hann er byrjaður að undirbúa keppnina af krafti Opnað verður fyrir skráningu á netinu 1. mars nk. kl. 00.01.
Síðan verður uppfærð á næstunni en keppnin fer fram með svipuðu sniði og undanfarin ár.

Leave a Reply