Félagsfundur í kvöld !!!

VÍK heldur sinn mánaðarlega félagsfund í kvöld í ÍSÍ húsinu Laugardal kl. 20:00 – 22:00.  Að þessu sinni verður léttur bragur á fundinum, Ingi McGrath mætir með MX og SX gullmola-spólur og fræðir okkur um ökumenn og keppnir sem standa upp úr.  Einnig mun SUPERSPORT serían 2003 rúlla í næsta herbergi og því ætti fólk á öllum aldri að finna eitthvað við sitt hæfi.
Stjórn VÍK.


Skildu eftir svar