Frá Siv

Læt ykkur vita strax og svörin birtast á Alþingisvefnum við fyrirspurninni í dag til samgönguráðherra, en hún var svona.  Þessi fyrirspurn er sú síðasta af þremur frá mér um mál torfæruhjólamanna. Áður hafa umhverfisráðherra og viðskiptaráðherra svarað fyrirspurnunum um fleiri æfingasvæði og tryggingavernd torfæruhjólamanna. Umræðan í dag var fín eins og fram kemur á www.siv.is.
Kær kv. Siv Friðleifsdóttir.

Skildu eftir svar

Skildu eftir svar