Harðfenni

Þór Kjartansson sendi okkur þennan texta og þessar myndir:
Við erum tveir félagarnir (Þórarinn Ólafsson) mikið á ferðinni bæði á sleðum og jeppum og síðan náttúrulega á hjólum (sendum ykkur mynbrot þegar við forum yfir Langjökul á KTM í október) og munum láta vita strax ef við lendum í miklu harðfenni.  En sælla minninga  þá forum við 3 frá Lyngdalsheiði, Skjaldbreið, Langjökul, Íshelli við Flosaskarð, og Húsafell á fjórhjólum 15.mars í fyrra.  Og hefði verið vel hægt á hjóli þá, en vorum því miður ekki byrjaðir þá á hjólunum J  Meðfylgjandi eru myndir frá þeirri ferð.  Þannig það er enn von að fá hjólafæri á Skjaldbreið og Langjökul í vetur. Látum í okkur heyra þegar við lendum í hjólaharðfenni, eða flottum vötnum með ís.


Skildu eftir svar