Reglur FIM

Fyrir þá sem vilja læra trial reglurnar þá heldur FIM úti þessari ágæta vefsíðu.  Þar er undir liðnum “samples” gerð grein fyrir því hvernig stigin eru talin með hreyfimyndum.  Takið sérstaklega eftir því hvernig það er refsað fyrir að rífa kjaft við dómarann 😉

Skildu eftir svar