Fréttablaðið í dag – Á vélhjóli í jöklaferðir

Í Fréttablaðinu í dag birtist viðtal við Svein Birgisson, þar sem hann segir frá vetrarferðum á jökla á vélhjólum, eða eins og segir í inngangi greinarinnar " Jöklaferðir hafa á undanförnum árum verið vinsælar meðal jeppa-, skíða-, og göngufólks. Færri stunda slíkar ferðir á vélhjólum en þeir eru þó til. Sveinn Birgisson er einn af þeim."  ….Hér er greinin.


Skildu eftir svar