Líka fyrir norðan

Það gleymdist að geta þess að "jólagjöf hjólamannsins í ár" íslandsmótið í Motocross 2005 á DVD fæst líka á Akureyri, í Pennanum Eymundson á Glerártorgi. Og svo að sjálfsögðu í öllum hjólabúðum í Reykjavík og Skífunni.

Skildu eftir svar