Tvær skýrslur

Var að bæta inn á vefinn tveim skýrslum sem gæti verið gott að hafa aðgang að, en það eru skýrslurnar „Tillögur um bætt umferðaröryggi bifhjólafólks“ og „Slysaskýrsla 1991-2000 „. Þær eru geymdar hér til vinstri undir „Lagasafn og ýmsar skýrslur um mótorhjól“ Kíkið endilega á þetta.

Skildu eftir svar