Rallysprettur 6 nóvember í Bolöldugryfjum

Hinn árlegi rallysprettur verður haldin sunnudaginn 6 nóvember næstkomandi.
Verður hann með svipuðu sniði og var 2004. Undirbúningur er hafin, sækja um leyfi og tilheyrandi. Keppnistæki mega vera rallybílar, rallycrossbílar og mótorhjól. Keppnisgjald er 3000.kr. fyrir hvern keppanda en heimilt er að skrá 2 keppendur á hvern bíl þar sem eknar verða 4 ferðir. Ekki er skylda að hafa aðstoðarökumann í bílnum. Hægt er að skrá sig með rafrænum hætti í netfang Bíkr bikr@vortex.is sendið þá upplýsingar um:


nafn og kt keppanda
keppnistæki
aksturíþróttafélag(ef eitthvað)
Hægt er að leggja keppnisgjöld inná reikning Bíkr sem er: 0130-26-796 kt:571177-0569 og merkja það nafni keppanda.
Skráningu í rallysprett lýkur mánudagskvöldið 31 oktober kl.22:00.

Kv.
Keppnisstjórn

ps. nánari upplýsingar í síma: 897-6645 Dóri

Skildu eftir svar