Í allra síðasta sinn…

Ég er enn að leita að jakkanum mínum síðan á árshátíð VÍK. Hvernig væri nú að kíkja í fataskápinn fyrir jól og tékka á hvort réttur jakki hafi verið tekin heim og gá í vasana hvort það sé eitthvað þar sem þið kannist ekki við. Og ef einhver saknar jakkans síns þá veit ég um tvo sem eru ekki hjá réttum eigendum… þannig að það er POTTÞÉTT að einhver fór ekki heim í réttum jakka! 
Maggi 899 4313

Skildu eftir svar