Vefmyndavél

Aðild að FIM

Við vorum að fá þær fréttir að við höfum verið samþykktir sem aðilar að FIM um leið og við stofnum formlega sérsamband innan ÍSÍ. Stofnun sérsambandsins er á dagskrá í mai 2006. Þetta eru sannarlega frábærar fréttir og mikil lyftistöng fyrir sportið.

Leave a Reply