Iceland overland á sérkjörum fyrir norðan

Þeir norðlendingar sem ætla að kíkja á vetrarsýninguna á Akureyri um helgina geta tryggt sér Iceland Overland-handbook and planning guide for motorcyclists á spottprís í bás útgefandans – Útiveru.  Bókin er fyrir alla þá sem stunda enduroferðir um Ísland, bæði byrjendur og lengra komna.  Jakob


Skildu eftir svar