Vetrarenduro í Svíðjóð

Í Mars verður haldin í fyrsta skipti FIM World enduro championship í vetrarenduro. Svíar ætla að halda keppnina að þessu sinni og verður hún í tvo daga, eða 18-19 mars 2006. Keppnin verður í Östersund og eru aðstæður þar hinar glæsilegustu. Þetta er ekki hefbundinn ísakstur, heldur enduro í skógi, cross test og extreme test, og líkist að því leiti venjulegri WEC enduro keppni. Hér er skemmtileg heimasíða keppninar. Spurning hvort þetta sé ekki eitthvað fyrir okkur hérna á klakanum, enda þó nokkrir sem eru að keyra slóða í snjó á nagladekkjum yfir veturinn.



Skildu eftir svar