Stóra jakkamálið

Eins og sést hérna neðar á síðunni þá var ég að auglýsa eftir jakkanum mínum í gær. Eftir að hafa grúskað í þessu í dag þá er komið í ljós að það eru tveir jakkar (Wilson og Benetton) í óskilum hjá manni út í bæ en hann taldi sig vera að fara heim í sínum jakka og taka jakkann fyrir vin sinn… en svo var ekki. Þannig að það er nokkuð ljóst að það eru tveir jakkar þarna út ekki hjá réttum eigendum. Ég vil því biðja alla þá sem fóru heim í svörtum jakkafata jakka að kíkja nú inn í skáp og tékka á hvort réttur jakki hafi veirið tekin heim. Minn jakki er af Concord gerð og með skilríki í vasanum sem ég sakna mest.  Kv. Maggi  899 4313


Skildu eftir svar