GNCC lokið

Juha Salminen KTM kláraði síðustu GNCC keppnina á tímabilinu í fyrsta sæti, eftir að hafa tryggt sér titilinn fyrir hálfum mánuði. Salminen náði strax mínútu forskoti og hélt því alla keppnina. Annar varð Barry Hawk á Yamaha og þiðji Carles Mullins líka á Yamaha. Tímabilið endaði þannig að Salminen KTM náði 344 stigum, Barry Hawk Yamaha 270 og Glenn Kearney Suzuki 197.

Skildu eftir svar