Samantekt á Íslandsmótinu í enduro frá 1998-2005

Vefurinn fékk senda þessa samantekt frá Hirti Líklegum, og við þökkum honum kærlega fyrir það.
Alls hafa 343 keppendur tekið þátt í einni eða fleirum keppnum í Íslandsmótinu frá upphafi í báðum deildum.
Reitur 1.  Fyrst koma þeir sem eru 25 efstu til Íslandsmeistara 2005, en þar á eftir eru nöfn allra keppenda frá upphafi í stafrófsröð og fast númer.
Reitur 2. Startað hefur verið í 38 keppnir og hefur Einar Sig. lagt oftast af stað eða

 36 sinnnum, en Viggó 34 sinnum.
Reitur 3.  Besti árangur í stakri keppni í Meistaradeild (ekki er farið neðar en í sæti 25).
Reitur 4.   Sigrar: Flesta sigra á Einar Sig. Með eða alls 15 sigra.
Reitur 5-12.   25 efstu til Íslandsmeistara 1998-2005.
Þar sem stendur: Bal, hefur viðkomandi unnið Baldursdeild það árið, en fyrst var keppt í Baldursdeild 2001.

Sjá töflu hér

Skildu eftir svar