Ný könnun

Í síðustu könnun vorum við að kanna hvað ungi ökumaðurinn á heimilinu væri gamall. 437 tóku þátt, og niðurstaðan er sú að fjölmennasti hópurinn er 14-15 ára, svo koma 12-13 ára. Nánari niðurstöður eru hér fyrir neðan. Þetta sýnir að hópurinn er fjölmennur og dreyfður um aldurssviðið, og það er vonandi að þessir krakkar fái allir tækifæri til að stunda sína íþrótt hjá sínu íþróttafélagi í sátt við lög og reglugerðir, en fái það ekki á tilfinninguna frá blautu barnsbeini að þau séu hálfgerðir glæpamenn.
Yfir í næstu könnun. Nú spyrjum við hvernig mönnum líkar við fyrsta endurohringinn sem búið að að leggja á nýja svæðinu við Bolöldu.Skildu eftir svar