Alessi mættur til Írlands

Mike Alessi tekur þátt í síðustu keppni heimsmeistaramótsins í motocross sem fram fer á Írlandi núna um helgina. Drengurinn hefur stipmlað sig rælkilega inn þar sem hann og Mark De Reuver sigruðu sinn hvorn riðilinn í tímatökunum. Í MX1 var það Coppins sem var hraðastur, 0,06 sek á eftir honum var Everts, en svo komu næstu fjórir með sekúntu millibili. Aðal keppnin fer svo fram í dag.

Skildu eftir svar