Alessi í verulega vondum málum

Mike Alessi og Matt Walker hafa báðir verið sektaðir vegna atvika  í síðustu umferð AMA Nationals sem var á Glen Helen um daginn. Auk þess að fá 5000$ sekt hefur umferðin verið dæmd af Alessi og líkur hann þá keppnistímabilinu í þriðja sæti. EN stóra málið er að þeir félagar hafa líka verið settir í 1 árs bann, þar sem þeim er bannað að taka þátt í AMA Supercrossinu og AMA Nationals. Ivan Tedesco hefur ekki verið sektaður. Hér getum við rifjað upp hvað gerðist.

Skildu eftir svar