Fráááábært!!!

Nú þegar stelpunámskeið Nítró er hálfnað þá hafa 22 stelpur mætt.  Þetta er hreint frábær mæting og það hefur verið mjög góð stemning hjá okkur.  Seinni hlutinn verður á mánudag og þriðjudag 19. og 20. sept og hvetjum við sem flestar til að mæta, því það munar um hvern kennslutímann.  Sjá nánar á www.nitro.is
Frábær grein í Mogganum í dag þar sem fjallað er um okkur stelpurnar í crossinu og flott hópmynd frá enduroferð stelpna nú í haust.  Kíkið í Moggann!!!     Kv. Tedda Nítró


Smellið til að stækka

Skildu eftir svar