Tjaldferðalag á MXoN

Það er ekki nein skiplögð ferð á vegum ferðaskrifstofu í boði í ár.  Hinsvegar ætla nokkrir einstaklingar að taka sig saman og fara á keppnina.  Ferðaáætlunin er eftirfarandi:
Flug til París á föstudagsmorgun 23. sept. með Icelandair og tl baka á mánudag 26. sept.  Ódýrast að bóka sjálfur á netinu.  Verð eins og er ca 35.000 kr flugmiðinn.
Farið beint til Ernee á föstudeginum með bílaleigubíl eða rútu og gist í tjaldi.  Dvalið á keppnisstað til

 Sunnudags og gist á hóteli í París síðustu nóttina.
Þeir sem hafa áhuga á að slást í hópinn geta haft samband við Aron Reynisson í síma 664 3515 eða sent e-mail á aronreyn@simnet.is
Nánari upplýsingar eru hér á síðu keppninar http://www.motoclubernee.com/english/actualite.asp

Skildu eftir svar