Viðhald torfæruhjóla – á DVD

Í dag verður gefin út á DVD fræðslumyndin "Viðhald torfæruhjóla".  Þessi mynd segir frá viðhaldi, uppsetningu og góðum ráðum varðandi torfæruhjól, en Ragnar Ingi Stefánsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í motocross leiðbeinir í myndinni.  Á disknum er einnig að finna skemmtilegar "fráklippur" og fullt af flottu aukaefni, t.d. "Best of SUPERSPORT 2003".  Þessi diskur er skyldueign allra torfæruhjólamanna og verður fáanlegur hjá Bernhard ehf. frá kl. 17:00 í dag.
Bjarni Bærings 


{mosimage}

Skildu eftir svar