Myndir frá MX torfærunni á Akureyri

{mosimage}KKA hélt torfærukeppni fyrir torfæruhjól á Akureyri um verslunarmannahelgina.  Ekið var upp snarbrattar brekkur og himinhá börð og sá sigraði sem hæst komst upp flestar brautir.  Kári Jónsson á TM sigraði keppnina og hlaut að launum myndarleg verðlaun – “glæsilegt” bifhjól.  Flottar stöntmyndir frá keppninni sem og mynd af Kára við “nýja” hjólið eru komnar inn á www.supersport.is.

Skildu eftir svar