MX Akureyri á Stöð 2 í kvöld

Umfjöllun um Motocross keppnina á  Akureyri verður í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.  Flottar klippur og Gylfi í aðalhlutverki þar sem hann sýnir "Yamma-Þyrlu" með 360° hliðarskrúfu í slow-motion…

Skildu eftir svar