Pichon vinnur

{mosimage}Michael Pichon kom aftur til keppni í tólftu umferð heimsmeistarakeppninar í Motocoss eftir meiðsli. Nú var keppt í Wallonie í Belgíu. Pichon keyrði gríðarvel í fyrra mótoi og sigraði það. Í því seinna tók hann startið, en Everts náði honum og hélt forystunni til loka og náði þannig þriðja sæti over all, þar sem hann varð fimmti í fyrra mótoi. Svo var það Coppins sem hélt miklum hraða alla helgina og náði 2/3 og þannig öðru o/a.
Staðan í MX1 er þá svona: 


  1. Stefan Everts (496/5wins); 2. Josh Coppins (458/2); 3. Ben Townley (390/3); 4. Joel Smets (377); 5. Mickael Pichon (346/2); 6. Steve Ramon (332); 7. Pascal Leuret (243); 8. James Noble (218); 9. Ken De Dijcker (214); 10. Brian Jorgensen (206); 11. Danny Theybers (202); 12. Jonathan Barragan (200); 13. Tanel Leok (192); 14. Yoshi Atsuta (171); 15. Antti Pyrhonen (156)

Næstu helgi verður svo keppt í Loket í Tékklandi.

Skildu eftir svar