Sýning hjá Bílabúð Benna

Bílabúð Benna heldur sannkallaða HJÓLAVEISLU fimtudagin 19 maí í verslun sinni að Vagnhöfða 23 milli kl. fimm og  sjö !  Við sýnum Hippa, Racera, Crossara, Barnahjól og Fjórhjól á frábærum verðum og bjóðum upp á léttar veitingar !  Kynningar tilboð á K&N

 oliusíum  og loftsíum 20% afsláttur út maí!
 
Sýnum hágæða Alpinestars vörurnar sem allir þekkja bæði fyrir Cross, Enduro og götuhjólin!
 
T-9 smurefni frá Boeshield sem var búið til af  Boeing þegar þeir fundu
ekkert smurefni sem þeir gátu sætt sig við, frábært alhliða smurefni og
frábært á keðjuna!
 
Mobil  1 oliurnar sem allir þekkja eru að sjálfsögðu til sölu hjá okkur!
 
Allt fyrir hjólamannin í gegn um frábæra sérpöntunarþjónustu á ennþá betri verðum…fáið tilboð í keðju/tannhjólapakka ofl.

Skildu eftir svar