Meira um myndir frá Hellu

Fjöldinn allur af
mönnum hefur haft samband og beðið um myndir frá Hellu.  Ég hef verið að
senda myndirnar á email en það eru allt of mörg pósthólf sem geta ekki tekið við
þessu.  Ég hef því hent þessu inn á vefinn hjá mér www.gudjon.is þar sem þið getið sótt allar
myndirnar.  Njótið, Guðjón.

Skildu eftir svar