Stolið hjól og fundnar hnéhlífar

Hjóli var stolið á Flúðum á mánudagsmorgun. Þetta er grænt Kawasaki Vulcan classic 800 ´98 með skráningarnúmerinu UI646. Uppl. í síma 697-9170 Auðunn
Einnig fundust á föstudagskvöldið hnéhlífar sem einhver hefur gleymt á Álfsnesinu Uppl. í síma 692-4901 Símon

Skildu eftir svar