Klaustur, fresturinn að renna út !

{mosimage}Maggi tók eftir þessari yfirlýsingu frá Kjartani á Enduro.is:
"Núna verð ég að fara að koma keppenda lista til Gaua svo að hann getið undirbúið sig. Þeir sem ekki hafa staðfest þátttöku sína fyrir þriðjudaginn 24. maí, munu ekki vera skráðir og þar með ekki vera með. "
Þannig að ef menn eiga að staðfesta þáttökuna fyrir 24.mai, þá hlýtur fresturinn að vera að renna út núna á miðnætti.

Skildu eftir svar