Mótorhjólasýning AÍH

{mosimage}Mótorhjólasýning AÍH í samvinnu við Sjóvá “Sjóvádagurinn” og Bjartir Dagar í Hafnarfirði, verður haldin þann 4. Júní 2005 og hefst kl: 13:30 og stendur til 15:00.
Þeir sem hafa hug á að aka með í “hjólagöngu” eru beðnir að mæta með hjól sín við útibú Sjóvá við

 Fjarðargötu 19.  Kl: 13:15 ekki síðar en 13:20.
Þaðan verður ekið að gamla Lækjarskóla kl:13:25 og sameinast  11-14 lúðrasveitum og reiðhjólaköppum, sem vélhjólamenn munu leiða í fylgd Lögreglu um bæinn.   ATH! Á sama tíma hefst sýning umboða/verslana við íþróttahúsið Strandgötu. Gangan er áætluð að taki 1 klukkustund.
ATH! Hjól sem fara í hjólagönguna verða að vera skráð götuhjól. (Hvít númer)

{mosimage}

“Samsýning” Mótorhjólaumboða og verslana á vörum og hjólum hefst kl: 13:30 og stendur til kl:15:00 við Íþróttahúsið Strandgötu. Einnig getur að líta augum þar mótorhjól í eigu almennings.

“Hjólaganga” Mæting við útibú Sjóvá  Fjarðargötu. Kl: 13:15    .
                         Kl:13:25 ekið að gamla Lækjarskóla.
                         Kl: 13:30 ekið í broddi fylkingar frá Lækjarskóla um götur
                               Hafnarfjarðar í lögreglufylgd og endað við útibú sjóvá eða
                               íþróttahúsið Strandgötu.

Skildu eftir svar