Nú fer að styttast í fyrstu æfingu MotoXskólans

Nú er MotoXskólinn kominn með rúmlega árs reynslu í þjálfun og mun það skila sér í enn betri æfingum núna í sumar. Skólinn hefur einnig ferðast mikið um landið og hafa viðbrögð þeirra sem sótt hafa skólann verið

 mjög góð. Síðustu helgi fór MotoXskólinn í heimsókn á Selfoss og voru menn mjög ánægðir þar og er óhætt að segja að meðalhraðinn á Selfossi hafi aukist töluvert á 2 dögum. Skráning í MotoXskólann stendur yfir núna og ættu hjólamenn og konur ekki að láta sig vanta á æfingar í sumar.
Ert þú búinn að skrá þig í MotoXskólann?

Með racing kveðju!

_______M_o_t_o_X_s_k_ó_l_i_n_n

Ingi Þór Tryggvason
#254 // Sími: 897 0209

Skildu eftir svar