Klaustur 2005

Jæja strákar og stelpur (konur) nú er að verða síðasti séns að skrá sig í keppnina á Klaustri.
Ég hvet alla til að vera með og þá ekki síður stelpurnar og konurnar. Mætum öll hress og kát á Klausturs keppnina. Línur eru farnar að skírast og komið

 hefur í ljós að lágmarks aldur í unglingakeppnina er 12 ára, en það er verið að vinna í gera eitthvað  fyrir yngri hópinn.
Við birtum nöfn keppanda núna á mánudag eða þriðjudag.

Skráning er hjá okkur í Nítró.
Nafn
Kennitala.
Hjólategund og vélastærð
Símanúmer
keppt eða ekki keppt áður

nitro@nitro.is

Kveðja Haukur

Skildu eftir svar