Stelpuvika í Púkanum

Í tilefni þess að kept verður í kvennaflokki á Klaustri (um morguninn, skráning – sjá frétt frá Nitro hér að neðan) verður Púkinn, Grensásvegi, með sérstaka “STELPU-VIKU” fyrir þær skvísur sem ætla að keppa á

 Klaustri.  Geggjaðir Thor-gallar í dömustærðum á geggjuðu verði.  Stelpurnar á myndinni náðust á filmu þegar þær voru að máta gallana um helgina…

 {mosimage}

Púkinn

Skildu eftir svar