Fótbolti í Vetur

VÍK-boltinn fer af stað 3. október á sama stað og tíma og síðustu vetur, í Fífunni kl. 22:00 á sunnudagskvöldum. Spilað er á 1/4 velli, 7-8 í liði.
Allir sem hafa áhuga á að mæta eru velkomnir. Þetta er góð aðferð til þess að halda sér í formi yfir veturinn í góðum félagsskap. Áætlað er að kostnaðurinn verði í kringum fimmþúsund krónur á mann til áramóta, en stefnan er mynda 15-20 manna hóp út veturinn. Þeir sem vilja vera með sendi tölvupóst á maggi@prent.is. og tilkynni þáttöku.
Fyrstir koma, fyrstir fá! Maggi

Skildu eftir svar