Stewart og Carmichael enn ósigraðir

250: Ricky Carmichael hélt yfirburðunum í  250 flokknum með því
að vinna bæði motoin. Kevin Windham kláraði einnig annar í báðum
mótoum og  Chad Reed kláraði 3/3,  David Vuillemin 4/4. Ernesto Fonseca
kom aftur inn eftir hnémeiðsli og aðgerð snemma á tímabilinu og
kláraði fimmti overall. Grant Langston gat ekki keppt vegna handameiðsla.

125: James Stewart hélt uppteknum hætti í 125 flokknum og vann bæði
mótoin með yfirburðum. Heimamaðurinn  Broc Hepler lauk máðum
mótoum í öðru sæti. Mike Brown varð 3ji overall með því að klára 4/3,
og Matt Walker varð fjórði með 3/4. Stewart leiðir keppnina og er með
forystu á  Hepler  100 á móti 75. Önnur úrslit : Roncada 28/10, Hughes 5/36.

125 O/A: 1. James Stewart (Kaw); 2. Broc Hepler (Suz); 3. Mike Brown (Yam); 4. Matt Walker (Kaw); 5. Eric Sorby (Kaw); 6. Nathan Ramsey (Hon); 7. Steve Lamson (Hon); 8. Ivan Tedesco (Kaw); 9. Brock Sellards (Yam); 10. Ryan Mills (Hon); 11. Ryan Hughes (KTM); 12. Josh Summey (Yam); 13. Josh Grant (Hon); 14. Rodrig Thain (Suz); 15. Ryan Sipes (Kaw); 16. Kelly Smith (Yam); 17. Stephane Roncada (Kaw); 18. David Millsaps (Suz); 19. Sean Collier (Hon); 20. Troy Adams (Kaw).

250 O/A: 1. Ricky Carmichael (Hon); 2. Kevin Windham (Hon); 3. Chad Reed (Yam); 4. David Vuillemin (Yam); 5. Ernesto Fonseca (Hon); 6. Sean Hamblin (Suz); 7. Michael Byrne (Kaw); 8. John Dowd (Suz); 9. Nick Wey (Suz); 10. Keith S. Johnson (Hon); 11. Heath Voss (Yam); 12. Tim Ferry (Yam); 13. Craig Anderson (Hon); 14. Jason Thomas (Hon); 15. Kyle Lewis (Hon); 16. Ryan Clark (Yam); 17. Doug Dehaan (Yam); 18. Johnny Aubert (Suz); 19. Clark Stiles (Hon); 20. James Povolny (Hon). 2.

Skildu eftir svar