Fjör um helgina

Hörkufjör var á Hvaleyrarvatni um helgina og gera menn ráð fyrir að hátt í 40 manns hafi látið sjá sig í það heila. Kleifarvatn heillaði einn tug manna sem léku sér þar á laugardag og sunnudag. Staðfestar fréttir herma að sunnudagsrúntur bifreiðar endaði í átta hringjum á Krísuvíkurvegi og síðan tveim veltum.

Skildu eftir svar