Vefmyndavél

Motocross braut fyrir 4-12 ára?

Skipulag Reykjavíkur hefur óskað eftir ábendingum um skipulag á gömlu ruslahaugunum á Gufunesi. Þeir sem vilja fá þarna litla motocross braut fyrir 4-12 ára ættu að senda tölvupóst á skipbygg@rvk.is fyrir 30.des 2003 og tjá sig um kosti slíkrar brautar. VÍK hefur nú þegar sent inn póst. Skrifið undir nafn og heimilisfang.
Kveðja, Hákon Orri Ásgeirsson, Formaður VÍK

Leave a Reply