Motocross braut fyrir 4-12 ára?

Skipulag Reykjavíkur hefur óskað eftir ábendingum um skipulag á gömlu ruslahaugunum á Gufunesi. Þeir sem vilja fá þarna litla motocross braut fyrir 4-12 ára ættu að senda tölvupóst á skipbygg@rvk.is fyrir 30.des 2003 og tjá sig um kosti slíkrar brautar. VÍK hefur nú þegar sent inn póst. Skrifið undir nafn og heimilisfang.
Kveðja, Hákon Orri Ásgeirsson, Formaður VÍK

Skildu eftir svar