20 jólapakkar fyrir jólin 2003

20 jólapakkar fyrir jólin 2003.

6 verslanir skiluðu inn þremur jólapökkum hver ásamt einum innflutningsaðila sem skilaði inn tveimur pökkum.

Þegar kom að því að setja þetta upp þá fóru hlutirnir að flækjast.  Verslanir skiluðu inn mismiklum upplýsingum á misgóðan hátt.  Engin leið var fyrir vefinn að láta alla jólapakkana líta eins „vel“ út.  Til að gæta alls hlutleysis var því ákveðið að láta „orginal email“ inn á vefinn ásamt link inn á verslunina.  Hver verslun getur því skreytt sína jólapakka með eigin skrauti!

Jólaverð Verslun Jólapakki
-25% SMITH gleraugun, allar gerðir.  (orginal email)
1.450,- UFO MX sokkar (orginal email)
2.900,- DVD mynd frá Extreme Video (orginal email)
3.800,- Phase hanskar.  (orginal email)
4.000,- Motul.com ! STR MIX Crosspeysa (6.600,-)  (orginal email)
4.900,- Ingó & Víðir Verkfæratöskur frá Dirt-bike-gear.  (orginal email)
5.200,- SCOTT VOLTAGE MX Mótorhjólagleraugu. (orginal email)
5.865,- Bikers Síðbuxur m/windstopper (föðurland) (15% afsl.) fullt verð er kr. 6.500)  (orginal email)
7.650,- O´NEAL Element Cross buxur. (8,800,-) (orginal email)
9.000,- Motul.com ! Harris stýrispúði + 2 pör Harris handföng + Spy Crossgleraugu (12.400,-)  (orginal email)
9.800,- Force Hnéhlífar.  (orginal email)
13.890,- MDS RC 4 Crosshjálmar. (16,350,-) (orginal email)
14.900,- Sinisalo TECH krosspeysu og krossbuxur. (orginal email)
17.512,- UFO MX galli.  (m/20% afsl) fullt verð er kr. 21.800,- (orginal email)
17.900,- Phase motocrossgalli, buxur, peysa og flískragi.  (orginal email)
20.000,- Motul.com ! STR Endurobuxur + STR MIX peysa (26.500,-)  (orginal email)
20.995,- O´NEAL Hardwear buxur og peysa.  (24,500,-) (orginal email)
23.900,- AXO MX-1 crossskór (einnig fáanlegir í barnastærðum á 15.900,-) (orginal email)
25.900,- Vemar hjálmur, einn sá léttasti á markaðnum aðeins 1180 gr (orginal email)
45.500,- Ingó & Víðir GPR stýrisdempari með öllum festingum bolt on turn og klömpum á öll hjól. (orginal email)

Skildu eftir svar