Sauðarkrókur með cross braut

Króksarar eru að smíða flotta cross braut.  Fengu þeir styrk frá bænum ásamt svæði þar sem þeir hafa leyfi til æfinga.  Brautinn er byrjuð að myndast og er nú bara beðið eftir 20 hlössum af möld og fínni möl sem verður síðan þjappað og gerð geggjuð braut.

Pitturinn er stór og útsýni áhorfenda með ágætum.  Svo þegar snjóa tekur þá er ætluninn að keyra snjónum úr bænum og nota hana undir snocross fyrir okkur Team Morgan menn.  Fylgist með á www.morgan.is þar sem myndir verða settar inn af brautinni í smíðum.

Bestu Kveðjur, Binni Morgan

Skildu eftir svar