Dakar

Menn mega ekki gleyma því að um hver áramót fer fram eitt frægasta rallý heimsins, Dakar.  Sýnt er frá þessu á Eurosport eldsnemma á hverjum morgni og síðan endursýnt yfir daginn.  Menn eru hvattir til að kynna sér dagskrá eurosport og fylgjast með þessu.  Hver veit nema einhver eitilharður íslendingur tekur sig til eitthvert árið og sýnir þeim hvernig á að gera þetta.

Skildu eftir svar