Rangt nafn

Eftirfarandi skilaboð bárust vefnum í gær vegna Leirvogsvatns.  Vatnið sjálft er ekki nægilega frosið en eftirfarandi tilkynning barst.

Tjörnin sem við vorum að hjóla á í gær heitir Stóralandstjörn og er 32 km frá Ártúnsbrekku. Ágætis tjörn sem er á hægri hönd rétt við veginn eftir að komið er á háheiðina á leið á Þingvöll (rétt eftir að farið hefur verið fram hjá afleggjaranum sem liggur niður í Kjós.). Þarna er um 20 cm ís á vatninu og er það alveg að verða botnfrosið. Hjörtur.

Skildu eftir svar