Nafnleynd

Á síðastliðnu ári hafa menn beitt vefstjóra margvíslegum þrýstingi til að komast að því hver sendi inn hitt eða þetta „Heyrst hefur“ fréttaskotið.  Vefstjóri hefur í örfáum tilvikum látið tilleiðast og gefið upp hver sendi inn fréttaskotið.  Frá og með 1 nóvember mun ALDREI verða gefið upp, hver sendir hitt eða þetta „Heyrst hefur“.  Vefstjóri mun sigta út allan óhróður en vill endilega virkja menn til að senda allt hugsanlegt bull.
Menn skulu því vera óhræddir…. 🙂

GM

Skildu eftir svar