Flokkaúrslit 2002

Alltaf gaman að birta flokkaúrslitin…. aftur… og ….
En vefnum hafa borist endur skoðuð, endur skoðuð úrslit.
Eftir bollaleggingar við hinn æðsta strump Endurosins, kom í ljós að undirritaður hafði notað ranga reikni-aðferð við útreikning á sætum til flokkameistara í flokkum. Enda voru fyrri niðurstöður birtar með fyrirvara. Svo hefur flokknum 40+ verið bætt við. En þetta ætti að vera rétt útkoma.
Með kveðju, Þór Þorsteinsson

Flokkameistarar
2002
Flokkur
1
yfir
220cc tvígengis.
1 Viggó Örn
Viggóson
TM 300 541 stig.
2 Sölvi Árnason TM 300 455 stig.
3 Gunnar Þór
Gunnarsson
KTM 300 418 stig.
Flokkur
2
undir
220cc tvígengis.
1 Valdimar Þórðarson Kawasaki KX 125 600 stig. Hella -100 500
2 Björgvin
Sveinn Stefánsson
KTM 200 372 stig. Hella -60 312
3 Ríkharður
Reynirsson
Yamaha YZ 125 362 stig. Hella -67 295
þessi
stig eru dregin frá v/bilunar á Hellu.
Flokkur
3
Fjórgengishjól
1 Einar Sigurðarson KTM 525 600 stig.
2 Reynir
Jónsson
Honda CRF 450 490 stig
3 Haukur Þorsteinsson Yamaha 426 409 stig.
Varði
ákvað að keppa í + 40 flokknum og getur því ekki reiknast hér inn,
en væri annars 3. með 410 st.
Flokkur
4
Yfir
40 ára.
1 Þorvarður
Björgúlfsson
Honda CRF 450 600 stig.
2 Haraldur Ólafsson KTM 520 454 stig.
3 Steini
Tótu
Kawasaki KX 250 397 stig. Husaberg 501 á
Hellu.
Stigin
eru þannig reiknuð að 100 st f. 1 85 2. og 75 f. 3. og svo koll af
kolli og er hver keppni reiknuðsem
stök
keppni og eru allar 6 keppnirnar reiknaðar saman sem stakar keppnir. Þeir
sem klára ekki helming
af
hringjafjölda sigurvegara í sínum flokki fá ekki stig í flokknum.

Skildu eftir svar