Þátturinn Mótor á Skjá einum

Þátturinn Mótor á Skjá einum sem sýndur er á mánudagskvöldum klukkan 19:30 mun fjalla um þessa fyrstu íscross keppni ársins.  Umsjónarmaður þáttarins tjáði vefnum að á þessari stundu (10:30) ætti hann eftir að panta tækjabúnaðinn fyrir laugardaginn 2 febrúar en taldi að a.m.k. ein vél mundi liggja á lausu, sérstaklega þar sem þetta er með viku fyrirvara.

Skildu eftir svar