Vefmyndavél

Akstur á Hvaleyrarvatni

VÍH sendir frá sér þau tilmæli að menn aki ekki á ísnum á Hvaleyrarvatni um helgina heldur safnist allir saman upp á Leirtjörn.  Verði þáttaka næg í þessari fyrstu íscross keppni ársins mun VÍH geta hafið uppbyggingu að lýsingu á vatninu.  Mun vatnið þá vera upplýst á kvöldin en um leið verður bannað að aka á vatninu allar helgar og fyrir kl. 18 á virkum dögum.

Leave a Reply