Tralla-enduro í 6 klst.

Þar sem Kjartan Kjartansson (Tralli) er alvarlega að íhuga að standa að „Off road challange“ keppni í 6 klst hefur vefurinn ákveðið að setja nýtt vinnuheiti að svo stöddu á keppnina þar sem „Off Road Challange“ er heiti á þekktri keppni erlendis.  Þar til annað kemur í ljós mun því þessi væntanlega 6 klst. langa keppni ganga undir heitinu „Tralla-enduro“ og hefur henni verið bætt við dagatalið hér til hliðar.

Skildu eftir svar