Undirbúningur á lokastigi

Magnús Sveinsson er í beinu símasambandi þegar þetta er skrifað.   Segir að allur undirbúningur gangi samkvæmt áætlun.  Og lofar hann flottust árshátíð VÍK til þessa.  Fredrik Hedmann mun lenda með vél Flugleiða klukkan 15:40 á morgunn og bíður Suzuki RM250 eftir honum.  Verið er að ljúka endanlegur frágangi á pöllunum.  Einu áhyggjurnar sem Fredrik Hedmann hefur er að lofthæðin sé ekki næg.  Magnús Sveinsson hefur sagt honum að svo sé en við fréttaritara vefsins þá hvíslaði hann því að hann fengi bara ekkert að fara hærra.  Myndbandið í fyrra var flott en í ár er það mun flottara.  Mikil tilhlökkun og enginn verður svikinn að einni af betri skemmtunum ársins.

Skildu eftir svar