MXTV á Leirtjörn í dag

MX-TV var statt á Leirtjörn seinnipartinn í dag. Það var aðeins farið að rökkva en samt fullt af fólki og færið frábært. Vonandi að þessar myndir ýti við einhverjum til að dusta rykið af trellanum og mæti á ísinn um næstu helgi.

Myndataka: Guðni F.

6 hugrenningar um “MXTV á Leirtjörn í dag”

  1. Nei, sumir eru með heimatilbúnar skrúfur sem eru skrúfaðar innan frá. Ég er á karbítskrúfum og það dugar alveg ágætlega, svo framarlega sem maður passar sig að keyra eingöngu á ís því þær eru fljótar að eyðileggjast annars. Cubic var með sniðuga lausn sem eru skrúfur sem í komið eru alveg eins og trellar.

Skildu eftir svar