Vefmyndavél

Gamlir fjendur æfa saman

Ricky Carmichael og Chad Reed börðust oft hatrammri baráttu í supercrossinu í Ameríku fyrr á þessum áratug. RC hafði oftast betur enda er hann The GOAT. Nú þegar Reed er kominn á Súkku er þeir farnir að æfa saman eða allavega farnir að leika sér í sama sandkassanum og okkur til mikillar ánægju náði dótturfélag MXTV í USA af þeim nokkrum myndum sem við sjáum hér.
Nú er bara að krossleggja fingurna og sleppa því að biðja um eitthvað í jólagjöf, nú verða allir að biðja um að SÝN haldi áfram að sýna Supercrossið þrátt fyrir helv… krexxuna.
Smellið HÉR.

Leave a Reply